Eldræða Trump

Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í dag - í fyrsta sinn frá því hann tók við embættinu á ný. Hann fór mikinn í ræðunni, gagnrýndi Sameinuðu þjóðirnar harðlega og úthúðaði Evrópuríkjum fyrir stefnu sína í innflytjendamálum.

80
05:12

Vinsælt í flokknum Fréttir