Byrjendalæsi innleitt þrátt fyrir að hafa brugðist

Mennta- og barnamálaráðherra segir að byrjendalæsisstefnan hafi verið tekin upp hér á landi þrátt fyrir skýrar vísbendingar um að hún hafi brugðist annars staðar. Hún vill innleiða þróunarverkefnið Kveikjum neistann í fleiri skólum.

21
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir