Risa kókaínsending haldlögð við Kanarí

Lagt var hald á nærri tíu tonn af kókaíni í stórri lögregluaðgerð rétt utan við strendur Kanaríeyja. Efnin voru í tuttugu og níu bögglum sem voru faldir í saltfarmi flutningaskips og í myndefni frá aðgerðum má sjá lögrelgumenn róta í farminum í leit af kókaíninu.

70
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir