Guðmundur Eggert arfleiddi knattspyrnudeild Breiðabliks að 200 milljónum króna
Stuðningsmaður Breiðabliks , Guðmundur Eggert Óskarsson, húsvörður og bílstjóri arfleiddi knattspynudeild Breiðabliks að 200 miljónum króna. Guðmundur féll frá í febrúar á síðasta ári. Forráðamenn Breiðabliks setti hljóða þegar þeir fengu tíðindin.