Breiðablik í Sambandsdeildina

Þriðja árið í röð mun íslenskt lið spila í Sambandsdeildinni. Breiðablik tryggði sæti sitt í deildinni í gærkvöldi og í dag varð ljóst hvaða liðum Blikarnir mæta.

17
01:49

Vinsælt í flokknum Fótbolti