Gunnar Heiðar tekinn við karlaliði HK
Gunnar Heiðar Þorvaldsson er nýtekinn við störfum hjá karlaliði HK í fótbolta og ætlar sér með liðið upp í Bestu deildina. Hann veit þó vel hversu erfitt verkefni það verður.
Gunnar Heiðar Þorvaldsson er nýtekinn við störfum hjá karlaliði HK í fótbolta og ætlar sér með liðið upp í Bestu deildina. Hann veit þó vel hversu erfitt verkefni það verður.