Meðalaldur bænda að nálgast eftirlaunaaldur

Meðalaldur bænda er 66 ár, en engu að síður er mikill kraftur í kringum íslenskan landbúnað, að mati formanns bændasamtakanna. Hann leggur þó áherslu á nýliðun í stéttinni.

404
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir