Hvetur landa sína til að halda ró sinni

Formaður Landsstjórnar Grænlands hvetur landa sína til að halda ró sinni og sýna samstöðu, eftir að hafa óvænt orðið miðpunktur alþjóðlegrar deilu. Eignarhald á Grænlandi hefur verið í deiglunni eftir að Donald Trump lýsti því yfir að hann ásældist landið - og nú er vart til sá þjóðarleiðtogi sem ekki hefur verið spurður út í málið.

8
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir