Mannskæð skotárás í skóla í Svíþjóð

Íslenskur rektor í skóla í Örebro í Svíþjóð, þar sem gerð var mannskæð skotárás í dag, segir örvæntingu og ringulreið hafa gripið um sig í skólanum þegar byssumaðurinn hóf skothríð. Hún hafi gengið fram á blóðug fórnarlömb og komið einu þeirra til aðstoðar. Samfélagið allt sé í áfalli.

425
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir