Komið að ögurstundu

Ísland og Króatía mætast í milliriðli EM í Malmö á morgun. Króatía er með bakið upp við vegginn en Ísland kemur sér í stórkostlega stöðu með sigri í leiknum.

27
02:00

Vinsælt í flokknum Handbolti