Undirbúa ráðstafanir til að tryggja frið

Forseti Úkraínu segir öryggisráð landsins farið að undirbúa öryggisráðstafanir, sem ætlað er að þrýsta Rússum í átt til friðar. Þrjátíu og fimm ríki séu nú í Bandalagi hinna viljugu og tuttugu og sex þeirra séu reiðubúin til að senda hermenn til Úkraínu til að tryggja frið.

1
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir