Mikil eftirspurn eftir miðum

Fjöldi fólks freistaði þess að kaupa miða á leik Tindastóls og Vals á Sauðárkróki í gær. Liðin mætast í kvöld og geta Stólarnir orðið Íslandsmeistarar í fyrsta sinn.

818
01:05

Vinsælt í flokknum Körfubolti