Tottenham tekur forystuna

Tottenham á góða sókn upp vinstri vænginn sem endar með fyrir frá Pape Sarr og Brennan Johnson ræðst á boltann, nær smá snertingu en missir eiginlega af honum. Boltinn skoppar í Luke Shaw og þaðan í netið. Markið skráð á Brennan Johnson en er eiginlega sjálfsmark, Tottenham tekur forystuna í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

2967
01:00

Vinsælt í flokknum Fótbolti