Nýtt slagorð Miðflokksins í anda þjóðernishyggju

Stjórnmálafræðingur segir slagorð Miðflokksins í anda svipað þenkjandi flokka í öðrum löndum þar sem þjóðernishyggja er sett á oddinn. Þá segir hún Ísland eiga allt undir í alþjóðasamstarfi og fái oftar en ekki meira til baka en gefið sé í slíkt samstarf.

28
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir