Stærsta sprengjueyðingaræfing sinnar tegundar fer fram á Íslandi

Stærsta sprengjueyðingaræfing sinnar tegundar fer nú fram hér á landi. Yfirliðsforingi frá Bretlandi segir Íslendinga í fremstu röð þegar kemur að slíkum aðgerðum, og danskur majór segir engu máli skipta þótt Íslendingar séu herlaus þjóð.

35
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir