Úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald

Karlmaður á þrítugsaldri sem grunaður er um kynferðisbrot gegn barni í starfi sínu sem leiðbeinandi á leikskólanum Múlaborg var í dag úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna.

6
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir