Ætlaði ekki að spila aftur á Íslandi

Eftir stutt stopp í Danmörku er markvörðurinn Frederik Schram mættur aftur til Vals. Hann ætlaði ekki að koma aftur en gat ekki annað en gripið tækifærið þegar að það gafst.

115
02:13

Vinsælt í flokknum Fótbolti