Innsetningarathöfn Trump á morgun

Donald Trump verður settur í embætti forseta Bandaríkjanna á morgun. Ítarleg dagskrá liggur fyrir; lúðrasveitir munu spila, skólakórar syngja og trúarleiðtogar fara með bænir.

15
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir