Umhverfis- og tæknisvið uppsveita í nýju húsnæði á Laugarvatni

Sex sveitarfélög í uppsveitum Árnessýslu, sem reka sameiginlegt umhverfis- og tæknisvið uppsveita, hafa komið sér vel fyrir í nýju húsnæði á Laugarvatni. Þar er mikið annríki, enda þarf að gefa út fjölda leyfa fyrir allskyns verkefni.

154
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir