Kvikmyndahátið framhaldsskólanna - The Demon Within

Athugið. Þessi mynd er ekki fyrir viðkvæma. Framlag Fjölbrautarskólans í Garðabæ til kvikmyndahátíðar framhaldsskólanna sem haldin verður laugardaginn 7. febrúar. Myndin fjallar um afleiðingar nauðgunar á ungri stúlku. Leikstjórn, myndataka og klipping: Marta Laufey Árdal. Aðstoðarleikstjórar: Berglind Björk Rakelsdóttir og Selma Rán Lima. Rakel Ýr Stefánsdóttir leikur stúlkuna, Þorsteinn Grettir Ólason drenginn og Dagný Björk Jóhannesdóttir djöfulinn.

2243
02:30

Vinsælt í flokknum Lífið