Kvikmyndahátið framhaldsskólanna - Lyftan

Framlag Tækniskólans til kvikmyndahátíðar framhaldsskólanna sem haldin verður laugardaginn 7. febrúar. Myndin lýsir pínlegri lyftuferð, þars sem mismunandi þjóðfélagsþegnar eru samankomnir og þurfa að taka tillit til hvors annars. Aníta Berglind Einarsdóttir, Elsa Ingibjörg Egilsdóttir, Björk Emilsdóttir og Axel F. Friðriksson sáu um leikstjórn, myndatöku, klippingu og framleiðslu. Leikendur eru Arngrímur Bragi Steinarsson (Magnús tannlæknir), Svanberg Sigurðsson (óhugnalegi tannlæknirinn), Björk Emilsdóttir (fyrirferðamikil kona), Axel F. Friðriksson (jakkafataklæddi klikkhausinn) og Daníel Páll Kjartansson (uppáþrengjandi fyllibytta).

2344
06:03

Vinsælt í flokknum Lífið