Rifja upp 16 ára ástarfund

Það var í Þjóðleikhúskjallaranum. Þá sé ég þessa fallegu konu koma inn í salinn..." Baldvin Örn Berndsen kynntist elskunni sinni, Berglindi Helgadóttur, fyrir 16 árum. Í dag eru Berglind og Baldvin hamingjusamlega gift og eiga saman þrjú börn.

Sögu þeirra má finna á Ástarkorti TM sem er einstakt kort af Íslandi því þar getur fólk séð hvar Facebook-vinir þeirra sem og aðrir fundu ástina. Margar skemmtilegar ástarsögur eru nú þegar komnar inn á ástarkortið og fólk sem á góða ástarsögu er hvatt til að merkja hana inn á kortið nákvæmlega þar sem ástin kviknaði.

25569
03:56

Vinsælt í flokknum Lífið