Sex ára og fer létt með að sýna sirkusatríði á hestum

Þrátt fyrir að Svala Björk á Selfossi sé ekki nema sex ára þá fer hún létt með að ríða hestum á öllum gangtegundum og sýna sirkusatriði á þeim. Henni finnst þó allra skemmtilegast að leggja á skeið.

1183
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir