Hlutu íslenskan ríkisborgararétt

Hinn sautján ára gamli Oscar Andreas Florez frá Kólumbíu er meðal þeirra fimmtíu sem hlutu í dag íslenskan ríkisborgararétt. Frumvarp allsherjar- og menntamálanefndar þess efnis var lagt fram á Alþingi í dag og samþykkt.

36
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir