Ísland í dag - Fór í 19 meðferðir

Reynir Bergmann var tilbúinn að enda líf sitt, var djúpt sokkinn í eiturlyfjaneyslu og notaði konur til þess að flytja eiturlyf milli landa. Reynir hefur háð baráttu við fíkniefni frá unglingsaldri og hefur fjallað opinskátt um baráttu sína á samfélagsmiðlum. Við hittum Reyni nú á dögunum og fengum að heyra hvernig hann náði að umbreyta lífi sínu.

34073
12:14

Vinsælt í flokknum Ísland í dag