Metfjöldi undirgekkst magaermisaðgerðir á árinu

Aldrei hafa fleiri undirgengist svokallaðar magaermisaðgerðir vegna ofþyngdar hér á landi eins og í ár, þegar þeir voru þúsund talsins. Konur eru í miklum meirihluta þó karlar í yfirþyngd séu hlutfallslega fleiri.

1358
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir