Uppbyggingin vanhugsuð

Fyrirhuguð uppbygging nýrrar geðdeildar í Fossvogi er vanhugsuð þar sem svæðið hentar alls ekki undir starfsemina. Þetta segir formaður Landssamtaka Geðhjálpar sem segir aðra staði mun álitlegri kosti.

4
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir