Mamma Möggu Stínu stolt
Tónlistarkonan Margrét Kristín Blöndal, eða Magga Stína, er í haldi Ísraelsmanna eftir að hafa verið handtekin í nótt um borð í skipi sem var á leið til Gaza með hjálpargögn.
Tónlistarkonan Margrét Kristín Blöndal, eða Magga Stína, er í haldi Ísraelsmanna eftir að hafa verið handtekin í nótt um borð í skipi sem var á leið til Gaza með hjálpargögn.