„Horn­steinar mennta­kerfisins eru ekki á góðum stað“

Seint á síðasta ári kom í ljós að fjörutíu prósent fimmtán ára nemenda á Ísland búi ekki yfir grunnhæfni í lesskilningi. Rætt var við Jón Zimsen aðstoðarskólastjóra Réttarholtsskóla í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hér má sjá brot úr innslaginu.

1011
03:33

Vinsælt í flokknum Ísland í dag