ESB myndi taka Íslandi opnum örmum

Forseti Alþjóða evrópuhreyfingarinnar segir að Ísland verji best sérhagsmuni sína með inngöngu í Evrópusambandið. Íslandi yrði tekið opnum örmum af öðrum aðildarþjóðum.

3
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir