Ísland í dag - Morgunkaffi hjá Eyþóri Inga

„Ég er alltaf hræddur um að síminn hætti að hringja,“ segir hinn 36 ára gamli Eyþór Ingi sem hefur slegið í gegn sem söngvari, leikari og ekki síst eftirherma. Sindri fór í morgunkaffi til Eyþórs og kynntist hinni hliðinni á þessum fjölhæfa skemmtikrafti sem allir virðast elska. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.

545
15:12

Vinsælt í flokknum Fréttir