

Alþingi
Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

„Þetta er ekki mín skoðun. Þetta er staðreynd“
Bjarni Benediktsson útskýrir orð sín um lágmarkslaun.

Miðflokkurinn missir nær helming fylgisins
Miðflokkurinn mælist með 5,7 prósent fylgi í nýjum þjóðarpúlsi Gallup.

Vill selja ríkiseignir fremur en að þyngja álögur á landsmenn
Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sjálfstæðismaðurinn Óli Björn Kárason, segir ríkið geta kostað vegagerð með því að selja eignir og kveðst andvígur því að álögur verði þyngdar á landsmenn með nýrri tegund skattheimtu.

Kominn með „hundleið“ á Klaustursmálinu
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti ásamt formönnum flokkanna í Kryddsíldina í gær þar sem farið var yfir helstu mál ársins.

„Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“
Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum.

Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands
Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær.

Katrín: „Við verðum ekki öll friðarverðlaunahafar Nóbels“
Allir geta lagt sitt af mörkum til að gera samfélagið aðeins betra og heiminn aðeins fallegri að sögn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra.

Formenn skiptust á skotum um Klaustursmálið
Kryddsíldin 2018 hófst á því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagðist hafa átt fjölda sambærilegra funda og þann sem tekinn var upp á Klaustur Bar í síðasta mánuði.

Ríkisráð kom saman á Bessastöðum
Staðan á vinnumarkaði verður eitt stærsta verkefni ríkisstjórnarinnar á nýju ári að sögn ráðherra. Tillögur að breytingum í þágu umferðaröryggis verða kynntar fljótlega á nýju ári. Venju samkvæmt á gamlársdag kom ríkisráð saman til fundar á Bessastöðum í morgun.

Ásmundur lauk 700 kílómetra göngunni um Suðurkjördæmi
Þar með uppfyllti Ásmundur áramótaheitið.

Þingeyringar vilja vegagerð fyrir andvirði Íslandsbanka
"Okkar tillaga er: Seljum bankann eins og skot. Og setjum þessa peninga í samgöngumál. Punktur og basta!“

Segir samskipti við verkalýðshreyfinguna mikil og góð
Katrín Jakobsdóttir,forsætisráðherra er ósammála Styrmi Gunnarssyni fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins sem segir að VG hafi misst tengslin við Verkalýðshreyfinguna.

Styrmir segir „unga fólkið“ í ríkisstjórninni ekki vita hvað geti verið í vændum
Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins segir stjórnmálamenn ekki átta sig á undiröldu kjaramála í samfélaginu.

Fjármálaráðherra sér ekki tilefni til heildarendurskoðunar stjórnarskrár
Forsætisráðherra segir að formenn hinna stjórnarflokkanna tveggja hafi engar athugasemdir gert við vinnu formannanefndar um stjórnarskrármál.

Telur blekkingar viðhafðar varðandi veggjöldin
100 til 140 krónur í veggjald duga ekki til að standa undir fyrirhuguðum vegaframkvæmdum.

Vill heimavist í borgina
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir er meðal yngstu þingmanna sem sest hafa á hið háa Alþingi Íslendinga. Sonur hennar kom í vettvangsferð þangað á eins árs afmælinu.

Þeir sem ala á neikvæðni verða á endanum undir
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins, Bára Halldórsdóttir aktívisti og Magga Stína, tónlistarkona og nýr formaður Samtaka leigjenda, settust á rökstóla nú rétt fyrir jól. Þær eru ólíkar en e

Velt upp hvort auðlindatekjur borgi lífeyri ríkisstarfsmanna
Í stjórnarfrumvarpi um Þjóðarsjóð er reifaður sá möguleiki að arður af orkuauðlindum fari til að mæta ófjármögnuðum lífeyrisskuldbindingum vegna eftirlaunaréttinda ríkisstarfsmanna, en þær nema um 620 milljörðum króna.

Telur fæsta þingmenn spillta
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir Alþingismenn upp til hópa fólk sem reyni að sinna vinnu sinni af samviskusemi.

Segir Ólaf og Karl Gauta hafa verið búna að færa sig til Miðflokksins
„Það sem er að gerast þarna er að okkar menn voru farnir yfir í Miðflokkinn, þó það hafi ekki að forminu verið komið svo langt,“ sagði Inga Sæland.

Engin komugjöld hjá öldruðum og öryrkjum
Hætt að rukka komugjöld aldraðra og öryrkja strax á nýju ári.

Klausturmálið fer fyrir siðanefnd með einum hætti eða öðrum
Steingrímur J. Sigfússon segir mál Ágústs Ólafs ekki komið á borð forsætisnefndar.

Myndi „rústa trausti á Alþingi“ ef meirihluti nefndarinnar misnotar aðstöðu sína
Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata segir að traust á siðareglum fyrir Alþingismenn glatist ef málsmeðferð forsætisnefndar á ábendingum um möguleg brot þingmanna á þeim er ekki hafin yfir vafa um óhlutdrægni og vandaða og réttláta málsmeðferð.

Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 600 þúsund krónur
Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi munu hækka um 80 þúsund krónur á mánuði um áramótin.

Forseti Alþingis sáttur við haustþingið
Einu afkastamesta haustþingi Alþingis lauk í síðustu viku. Starfsáætlun stóðst og engir næturfundir voru haldnir.

Forsætisnefnd lýsir sig vanhæfa í Klaustursmálinu
Allir þeir þingmenn sem eiga sæti í forsætisnefnd hafa metið sig vanhæfa til þess að fjalla um Klaustursmálið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forseta Alþingis sem send var á fjölmiðla í dag. Vísir fjallaði fyrr í dag um að nokkrir nefndarmenn hefðu þegar sagt sig frá málinu.

Vilja auglýsingaskyldu um sendiherrastöður
Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir að meint pólitísk hrossakaup með sendiherraembætti hafi tvímælalaust verið hvatinn að baki þeirri ákvörðun að leggja málið fram að nýju en Björt framtíð hefur tvívegis lagt málið fram.

Flokkur fólksins fær þrjá aðstoðarmenn
Aðstoðarmenn ráðherra og þingmanna verða orðnir samtals 52 árið 2021. Tveggja manna þingflokkur Flokks fólksins fær þrjá aðstoðarmenn á næstunni en þingmennirnir sem reknir voru úr flokknum fá enga aðstoð.

Fjölmörg mál afgreidd á lokametrunum á Alþingi fyrir jól
Fjáraukalög, fjármál stjórnmálasamtaka og stuðningur við við útgáfu bóka á íslensku voru meðal mála sem rædd voru á Alþingi í dag, síðasta dag þingsins fyrir jólaleyfi.

Alþingismenn komnir í jólafrí
Bókafrumvarp og veiting ríkisborgararéttar til 26 karla og kvenna á aldrinum 12-82 ára var á meðal þess sem þingmenn afgreiddu á síðasta degi haustþings Alþingis í dag