Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Lofar góðu

Bílar vega óvíða í þróuðum löndum þyngra í kostnaði heimila en hér á landi. Á það við bæði um innkaupsverð þeirra og rekstrarkostnað.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fylgi Samfylkingarinnar að gufa upp

Rúm sex prósent myndu kjósa Samfylkinguna ef kosið væri nú. Af öllum flokkum sem eiga fulltrúa á Alþingi mælist einungis Björt framtíð með minna fylgi. Þrefalt fleiri myndu kjósa VG en Samfylkinguna.

Innlent
Fréttamynd

Jákvæð reynsla af rafrænu eftirliti

Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur fór mikinn í Ríkisútvarpinu í gær og hélt því fram að breytingar á lögum um fullnustu refsinga hafi verið sérhönnuð að hvítflibbaglæpamönnum. Slíkt er fjarri sanni.

Skoðun
Fréttamynd

Fréttir og fræðimennska

Fréttamenn RÚV gera það ekki endasleppt við að heilla áhorfendur með nýstárlegum fréttum og fréttaskýringum, sérstaklega ef þeir telja sig geta náð að koma höggi á þá sem sakfelldir hafa verið í efnahagsbrotamálum.

Skoðun
Fréttamynd

Nýtt blóð

Nýtt stjórnmálaafl, Viðreisn, var stofnað á þriðjudag. Á heimasíðu flokksins kemur fram að um sé að ræða nýtt, frjálslynt stjórnmálaafl á Íslandi. Flokkurinn standi í grófum dráttum fyrir réttlátt samfélag þar sem lífskjör eigi að verða svipuð og í nágrannalöndunum. Auðlindir eigi að nýta skynsamlega og markaðslausnir þar sem við á. Kjósa skuli um hvort ljúka eigi viðræðum við Evrópusambandið. Fundurinn var vel sóttur en þar munu hafa verið samankomin um 400 manns.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þegar ég fann Viðreisn

Eins og margir ungir Íslendingar fór ég til útlanda eftir háskóla til þess að finna vinnu. Fyrir nokkrum mánuðum kom ég aftur til Íslands og fann að pólitíska umhverfið hafði gjörbreyst. Gömlu flokkarnir voru að rýrna og nýir ferskir stjórnmálaflokkar með unga efnilega leiðtoga voru að koma gríðarlega sterkir inn. Ég hef alltaf verið mikill áhugamaður um pólitík og verið virkur í þeim málum. Ég sá tækifæri til þess að taka þátt í einhverju nýju og betra en það sem áður var.

Skoðun
Fréttamynd

Forsetakosningar

Þann 23. mars síðastliðinn ritaði Össur Skarphéðinsson grein í Fréttablaðið þar sem hann fjallar m.a. um þær breytingar sem hafa orðið á forsetaembættinu í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Þá fjallar Össur um mögulegar breytingar á embættinu verði tillögur Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá að veruleika.

Skoðun
Fréttamynd

Stórslysalegur samningur

Nýr búvörusamningur liggur fyrir Alþingi. Til stendur að greiða marga tugi milljarða á komandi árum til að styrkja landbúnaðarframleiðslu. Drjúgur hluti fjárins fer til sauðfjárframleiðslu

Skoðun
Fréttamynd

„Hauck & Aufhäuser var leppur það er alveg augljóst“

Í undirbúningi er þingsályktunartillaga um sérstaka rannsókn á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans. Tilefnið er bréf umboðsmanns Alþingis. Bankinn virðist hafa verið fjármagnaður af Kaupþingi banka til að auðvelda sameiningu Búnaðarbankans og Kaupþings í maí 2003.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Er velkomið að reyna

Nú hefur Alþingi samþykkt svokallað haftafrumvarp fjármálaráðherra. Þetta greiðir götu fyrir gjaldeyrisútboð Seðlabanka Íslands til að hleypa aflandskrónueigendum úr landi á verulegum afslætti frá gildandi gengi krónunnar.

Viðskipti innlent