Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Segir Sigurð Inga hafa fengið reiðilestur frá Sigmundi Davíð á miðstjórnarfundi

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins lýsti því í ræðu í almennum umræðum á haustfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins á Akureyri í gær, að hann gæti ekki boðið sig fram til varaformennsku að óbreyttri stjórn flokksins á flokksþingi hans sem ákveðið var í gær að fram færi dagana 1. til 2. október næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

„Ég er í sjokki yfir þessu!“

Helga Dögg Björgvinsdóttir formaður Landssamband sjálfstæðiskvenna vill að forystan beiti sér fyrir því að niðurstaða prófkjörsins í Kraganum verði ekki endanleg.

Innlent
Fréttamynd

Ari Trausti leiðir lista VG í Suðurkjördæmi

Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur leiðir lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi en tillaga uppstillingarnefndar flokksins vegna komandi þingkosninga var samþykkt á félagsfundi í Selinu á Selfossi í dag.

Innlent
Fréttamynd

Ætlar að fara fram á rannsókn

Ritari Samfylkingarinnar segist vera brugðið vegna ásakana um að innflytjendum hafi verið lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa tiltekinn frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar 2013.

Innlent
Fréttamynd

Hvers vegna Píratar?

Ég var búinn að gefa upp drauminn minn á því að taka þátt í stjórnmálaflokkum fyrir nokkrum árum síðan.

Skoðun
Fréttamynd

Tryggjum áfram styrka hagstjórn

Ágæti kjósandi. Framundan er prófkjör þar sem fram fer val fulltrúa á lista Sjálfstæðisflokkins fyrir komandi alþingiskosningar. Ég hvet þig til þess að taka þátt í prófkjörinu og nýta þannig rétt þinn til þess að velja þá fulltrúa sem þú treystir best

Skoðun
Fréttamynd

Stór hluti óákveðinn fyrir kosningar

Nú þegar sjö vikur eru í að kosið verði til Alþingis að nýju er stór hluti almennings óákveðinn. Á næstu dögum munu flokkarnir ljúka við að stilla upp listum. Formaður VG skynjar meiri óvissu nú en í fyrri kosningum. Litlir mögule

Innlent
Fréttamynd

Lánshæfiseinkunn – hvað er það?

Söguleg tímamót urðu í síðustu viku þegar alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hækkaði lánshæfiseinkunn ríkissjóðs um tvö þrep. Einkunnin er þannig aftur komin upp í A-flokk, í fyrsta sinn tæp átta ár,

Skoðun
Fréttamynd

Finnst engum þetta galið nema mér?

Upprifjun á sögunni er okkur holl, sérstaklega í ljósi þess að persónur og leikendur í prófkjörum flokkanna eiga sér fortíð sem okkur væri hollara að muna þegar þeir stíga fram og leita sér að nýju hlutverki.

Skoðun