Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Hunsa ákvörðun og hækka ekki

Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur að tillögu formanns ákveðið að þóknanir sem samtökin greiða til stjórnar og fulltrúa í ráðum og nefndum á vegum samtakanna hækki ekki í samræmi við síðustu ákvörðun kjararáðs frá 29. október.

Innlent
Fréttamynd

Þegar saklausir játa

Venjulegt fólk á æ erfiðara með að ná fram rétti sínum fyrir dómstólum. Til þess liggja margar ástæður sem bandaríski dómarinn Jed Rakoff rakti nýverið í vikuritinu New York Review of Books. Lýsing hans á versnandi þjónustu réttarkerfisins við almenning á erindi við Íslendinga

Fastir pennar