Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn tekur fram úr Pírötum samkvæmt nýrri könnun Gallup. Innlent 2. maí 2016 19:46
Grein Hannesar: Fyrirboði forsetaframboðs eða endurreisn Davíðs? Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir sérstakt að ritstjóri dagblaðs birti ítarlega „lofgjörð um sjálfan sig með hetjumyndum með erlendum þjóðarleiðtogum.“ Innlent 2. maí 2016 11:48
Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta. Innlent 1. maí 2016 21:18
Árni Páll segir að Samfylkingin verði að nesta næsta formann vel Segir grundvallaratriði að Samfylkingin efli samstarf sitt við verkalýðshreyfinguna fyrir næstu kosningar og læri af mistökunum. Innlent 1. maí 2016 19:00
Ögmundur hættir í haust Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum. Innlent 1. maí 2016 17:01
Langt komin mál sem þarf að klára Ekki búið að ákveða hvenær kosningar fara fram en október hefur verið nefndur. Innlent 1. maí 2016 13:30
Lýsing á samgöngukerfinu ekkert annað en neyðaróp Samtök atvinnulífsins óttast stórkostlegt tjón á vegakerfinu verði ekki varið meira fé til viðhalds. Viðskipti innlent 30. apríl 2016 20:30
Fjármáláætlun stjórnvalda eykur á ójöfnuð að mati fyrrverandi fjármálaráðherra Oddný G. Harðardóttir segir nýja fjármálaáætlun stjórnvalda ekki notaða til að auka jöfnuð í samfélaginu og hún auki á ójöfnuð á vissum sviðum. Innlent 30. apríl 2016 19:00
Veittu 85 þúsund undirskriftum Kára Stefánssonar viðtöku Krafan er að Alþingi verji árlega 11 prósentum af vergri landsframleiðslu til rekstur heilbrigðiskerfisins. Innlent 30. apríl 2016 16:18
Segir tillögu ríkisstjórnarinnar ekki ganga nógu langt Starfshópur á vegum ríkisstjórnarinnar á að skila tillögum í lok júní um aðgerðaráætlun stjórnvalda gegn skattaundaskotum og nýtingu skattaskjóla. Innlent 30. apríl 2016 14:43
Tugmilljarða fjárfestingar í heilbrigðiskerfi og innviðum Fjármálaráðherra segir að bætt skuldastaða ríkissjóðs og lægri vaxtagreiðslur skapi tækifæri til aukinna verkefna og fjárfestinga. Innlent 30. apríl 2016 14:32
Búast við 1100 manns á Austurvöll í dag Mótmælendur ganga frá húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar Innlent 30. apríl 2016 09:34
Mannréttindi, börn og betra samfélag Þann 15. mars síðastliðinn var samþykkt þingsályktunartillaga mín og annarra talsmanna barna á Alþingi um að fela innanríkisráðherra í samráði við mennta- og menningarmálaráðherra að beita sér fyrir því Skoðun 30. apríl 2016 07:00
Bjarni Ben: Mikill áhugi á eignum sem ríkið fékk með stöðugleikaframlögum Samningur um hvernig haga á sölu stöðugleikaeignum verður gerður opinber á næstunni. Viðskipti innlent 30. apríl 2016 07:00
Íslendingar, það skal takast Nú veitist Íslandi einstakt tækifæri til að endurskapa eigin stjórnarhætti. Þjóðin tók höndum saman við Alþingi og samdi endurskoðaða stjórnarskrá með tilstuðlan Stjórnlagaráðs. Skoðun 30. apríl 2016 07:00
Heilbrigðiskerfið verði aðalkosningamálið Kári Stefánsson afhendir í dag undirskriftir yfir 85 þúsund Íslendinga sem krefjast hærri framlaga til heilbrigðiskerfisins. Innlent 30. apríl 2016 07:00
Tugir milljarða til útgjaldaaukningar og framkvæmda á næstu fimm árum Forsætis- og fjármálaráðherra kynntu í dag fyrstu fimm ára fjármálaáætlun sem gerð hefur verið fyrir ríki og sveitarfélög. Innlent 29. apríl 2016 19:36
Frosti vonar að tillaga Vinstri grænna nái fram að ganga Vinstri grænir vilja rannsókn á umfangi aflandsfélaga Íslendinga og Samfylkingin viðskiptaþvinganir á lágskattaríki. Innlent 29. apríl 2016 19:27
Fjármálaráðherra boðar aukin framlög til heilbrigðismála á næstu árum Bjarni Benediktsson kynnti í dag fjármálastefnu ríkisins til næstu fimm ára. Innlent 29. apríl 2016 16:28
Skiptar skoðanir um ákvörðun forsetans Rúmlega 34 prósent segjast mjög eða alfarið ánægð með ákvörðunina en rúmlega 32 prósent mjög eða alfarið óánægð. Innlent 29. apríl 2016 12:58
„Það er allt í kringum þessa ríkisstjórn sem lyktar af spillingu“ Þingmaður VG vill að ríkisstjórnin fari frá. Innlent 29. apríl 2016 11:29
Forsetinn á að sinna kokteilboðum Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður vill breytt hlutverki forseta, en ekki leggja embættið niður strax. Hann segir öllum hollt að leita til sálfræðings, það hafi bjargað samstarfi Pírata. Hann veltir fyrir sér hvort ríkisstjórn þurfi virkil Innlent 29. apríl 2016 07:00
Vill upplýsingar um hvort félag Bjarna hafi verið í gögnum skattrannsóknarstjóra Rósa Björk Brynjólfsdóttir varaþingmaður VG hefur lagt fram fyrirspurn til fjármálaráðherra um hvort að upplýsingar um Falson & Co hafi mátt finna í gögnum sem skattrannsóknarstjóri keypti. Innlent 28. apríl 2016 21:42
Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um að bregðast ekki við aflandsmálunum Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir fjármálaráðherra neita að horfast í augu við afleiðingar aflandsmálanna. Innlent 28. apríl 2016 13:26
Lagaúrræði gegn ólögmætum ávinningi Stjórnlagaráði bárust 323 skrifleg erindi vorið og sumarið 2011 frá fólki sem gaf sig fram að fyrra bragði til að rétta ráðinu hjálparhönd við vinnu sína við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Þessi hjálp reyndist vel. Fastir pennar 28. apríl 2016 07:00
Víkurgarður: Nafli Reykjavíkur Í Kvosinni í Reykjavík hefur byggst upp kjarni menningar og stjórnsýslu, sem nærir bæði borgina og landsbyggðina. Nokkrar byggingar tjá þetta, öðrum fremur, með tilveru sinni, Skoðun 28. apríl 2016 07:00
Framsóknarmenn funda í dag Titringur er innan flokksins eftir að upplýst var um viðskipta framkvæmdastjóra hans í gegnum aflandsfélög í skattaskjólum. Innlent 27. apríl 2016 08:04
Heilbrigðisráðherra segir núverandi greiðsluþátttökukerfi óréttlátt Frumvarp heilbrigðisráðherra um nýtt greiðsluþáttttökukerfi sjúklinga setur hámark á mánaðarleg og árleg útgjöld fólks til hreilbrigðisþjónustu. Innlent 26. apríl 2016 11:36
Alþingiskosningar í október Um tuttugu mál á lista ríkisstjórnarinnar sem ljúka á fyrir kosningar. Innlent 22. apríl 2016 14:53