Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Vilja breyta reglum um lesbíur

"Við vildum svo gjarnan að sama staða gilti fyrir gagnkynhneigð pör í hjúskap og samkynhneigð pör,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár.

Innlent
Fréttamynd

Föstudagsviðtalið: Treystir sér til forystustarfa

Óttarr Proppé segir ástríðu sína fyrir pólítík ekki endilega vera á spíssinum. Hann útilokar þó ekki formannsframboð. Hann segir viðvarandi fylgistölur Bjartrar framtíðar sýna að það sé sambandleysi frá þeim til kjósenda.

Innlent
Fréttamynd

Ekki gert ráð fyrir Helguvík

Ekki er gert ráð fyrir að höfnin í Helguvík verði á samgönguáætlun áranna 2015 til 2018 sem lögð verður fyrir Alþingi á ný í haust. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innaríkisráðherra.

Innlent
Fréttamynd

Vilja að lögreglan geti farið í verkfall

Landssamband lögreglumanna vill þverpólitíska sátt um að innleiða verkfallsrétt stéttarinnar að nýju. Þingflokksformaður Samfylkingar segir kröfuna eðlilega. Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir Samninganefnd ríkisins með fyrirslátt.

Innlent