
Fjötrar fáráðs
Það er meiriháttar vesen fyrir marga sem ég þekki um fimmtugt að fara yfir eina nótt í bústað. Kæfisvefnsbúnaðurinn einn og sér er eins og að taka með sér hund í ferðalag. Smám saman færist aldurinn yfir og með honum meiri búnaður en áður. Sjálf er ég komin