
Atli lánaður til uppeldisfélagsins
KR hefur lánað miðjumanninn Atla Sigurjónsson til Þórs á Akureyri.
KR hefur lánað miðjumanninn Atla Sigurjónsson til Þórs á Akureyri.
Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann.
Magnús Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir að Gunnlaugur Jónsson, þjálfari liðsins, hafi traust stjórnar eins og staðan sé núna.
Það voru ekki bara læti inni á vellinum þegar KR og Víkingur Ó. mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi, heldur einnig í stúkunni á Alvogen-vellinum. KR vann leikinn 4-2.
Eitt sigursælasta lið íslenskrar knattspyrnu fékk slæma útreið í gærkvöldi.
Þjálfari ÍA, Gunnlaugur Jónsson, var ekki sáttur eftir 6-0 tap sinna manna gegn toppliði Vals í Pepsi deild karla í kvöld. Hann segist ekki óttast um stöðu sína eins og er, en stjórnin þurfi að spá í málin eftir þessa útreið.
Víkingar frá Reykjavík unnu afar kærkominn sigur þegar þeir lögðu Grindvíkinga suður með sjó í kvöld. Sigurinn er sá fyrsti í Pepsi-deildinni í júlí og lyftir þeim upp í 7.sæti deildarinnar. Grindavík er enn í 3.sæti.
Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar.
Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 2-1 sigur sinna manna á liði Fjölnis á Kópavogsvelli í kvöld.
André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu.
KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2.
“Þetta er svona týpískur leikur fyrir okkar stöðu í augnablikinu. Við eigum fantabyrjun, þeir bjarga á línu strax í upphafi og eiga skot í slá. Þegar augnablikið er svona eins og núna þá fellur það ekki alveg með okkur,” sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Víkingum í Pepsi-deildinni í kvöld.
Martin Lund Pedersen skoraði bæði mörk Breiðabliks í 2-1 sigri gegn hans gamla félagi úr Grafarvoginum.
Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi.
Fjölnir hefur fengið norska miðjumanninn Fredrik Michalsen á láni frá Tromsö út tímabilið.
Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo.
Færeyski landsliðsmaðurinn Rene Shaki Joensen hefur skrifað undir þriggja mánaða samning við Grindavík.
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var allt annað en sáttur með dómara leiksins þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildnni í dag. Stjörnumenn jöfnuðu metin manni færri.
ÍBV og Stjarnan skildu jöfn í ansi fjörugum leik í Eyjum í dag þar sem fjögur mörk voru skoruð, rautt spjald fór á loft og þrjú víti voru dæmd. Lokatölur urðu 2-2.
Þórður Steinar Hreiðarsson er genginn í raðir Breiðablik frá Augnablik, en Þórður Steinar er varnarmaður. Þetta kemur fram á heimasíðu Blika.
Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Leikni Reykjavík í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Steven Lennon skoraði sigurmarkið í uppbótatíma
Sveinn Aron Guðjohnsen skipti í dag úr Val yfir í Breiðablik.
Gamla markið er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla.
Tvölfalt bikareinvígi verður á milli FH og Breiðholtsins í Krikanum í dag þegar undanúrslit Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla og 51. bikarkeppni FRÍ fara fram á sama stað og á sama tíma.
Það er mikil spenna í Inkasso-deildinni í fótbolta.
Haukar endurheimtu 5. sætið í Inkasso-deildinni með 1-2 sigri á ÍR í Mjóddinni í kvöld.
Leiknir R. leikur sinn fyrsta leik í undanúrslitum bikarkeppninnar í sögu félagsins á morgun.
Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad.
Fer frá Pepsi-deildarliði Fjölnis í Reyni úr Sandgerði sem spilar í 3. deildinni.
Indriði Sigurðsson, fyrirliði KR, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna núna. Hann hefur glímt við meiðsli í allt sumar og er ákvörðunin samkvæmt ráðleggingum lækna og sjúkraþjálfara.