Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Lokaorrustan er í dag

    Það ræðst í dag hvaða lið næla sér í Evrópugullpottinn í Pepsi-deild karla og hvaða lið fer niður með Þrótturum. Lokaumferðin spiluð öll á sama tíma.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Ragnar Bragi: Ég átti að fá víti

    Ragnar Bragi Sveinsson átti að fá vítaspyrnu þegar 20 mínútur voru til leiksloka í leik Fylkis og Þróttar í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld í stöðunni 2-2 en þannig fór leikurinn.

    Íslenski boltinn