
Pablo Punyed: Fáránlegt að svona ömurleg dómgæsla sé leyfð í efstu deild
Miðjumaður ÍBV var svekktur með dómgæsluna eftir að umdeild vítaspyrna kostaði Eyjamenn tvö stig.
Miðjumaður ÍBV var svekktur með dómgæsluna eftir að umdeild vítaspyrna kostaði Eyjamenn tvö stig.
Þjálfari Þróttar var myrkur í máli eftir 6-0 tap sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld.
Gunnlaugi Jónssyni, þjálfara ÍA, var að vonum létt eftir að Skagamenn náðu í sín fyrstu stig í Pepsi-deildinni í ár með sigri á Fjölni í kvöld.
Valsmenn unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði lánlausa Fylkismenn af velli, 2-0, á Valsvellinum í kvöld.
ÍA vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildar karla í ár þegar liðið lagði Fjölnismenn að velli, 1-0, á Norðurálsvellinum í kvöld.
"Þetta var bara sterkt Valslið sem við mættum hér í kvöld en við börðum allan leikinn eins og ljón,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld.
Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld.
Þjálfari ÍBV var ósáttur við vítaspyrnudóminn sem hirti tvö stig af Eyjamönnum í kvöld.
Ólsarar voru heppnir að fá ódýrt víti á 86. mínútu og tryggja sér jafntefli.
Umdeild vítaspyrna tryggði Ólafsvíkingum eitt stig í Vestmannaeyjum eftir að nýliðarnir lentu undir.
Framherji Stjörnunnar slapp í gegn og skoraði eftir aðeins átta sekúndur.
Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis.
Garðar Örn Hinriksson rifjaði upp skemmtileg atvik frá ferlinum en hann er hættur að dæma.
KR-ingar fá Íslandsmeistara FH-inga í heimsókn í Vesturbæinn í kvöld en þá fer fram leikur liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Martin Svensson er 26 ára og kemur með meðmælum Theodórs Elmars Bjarnasonar.
Veigar Páll Gunnarsson var hetja Stjörnunnar í 1. umferð Pepsi-deildarinnar þegar hann kom inná á móti Fylki og skoraði tvö lagleg mörk í 2-0 sigri. Hann fékk hinsvegar ekkert að spila í 2. umferðinni þegar Stjarnan vann 2-1 sigur á Víkingi.
Framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar FH veit ekki um bæjarfélag sem getur hent 230 milljónum króna í gervigras.
Önnur umferð Pepsi-deildar karla gerð upp á léttum og gagnrýnum nótum.
Þróttur og KR gerðu 2-2 jafntefli á Gervigrasinu í Laugardal í kvöld.
Fylkismenn eru stigalausir eftir tvo leiki.
Atli Viðar Björnsson tryggði FH öll þrjú stigin gegn ÍA í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-1, Íslandsmeisturunum í vil.
Hermann Hreiðarsson gagnrýndi varnarleik sinna manna í föstum leikatriðum í kvöld.
Atli Viðar Björnsson sýndi enn og aftur hvers hann er megnugur þegar hann tryggði FH sigur á ÍA tveimur mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður.
Halldór Orri Björnsson kom af bekknum og setti sannkallað þriggja stig skot í vinkilinn.
"Við förum grautfúlir heim með engin stig. Þetta var leikur sem gat dottið okkar megin,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, svekktur að leikslokum í dag.
Víkingur Ólafsvík fylgdi eftir góðum sigri á Blikum með 2-1 sigri á Val í Ólafsvík í dag en Ólsarar eru ásamt Fjölnismönnum með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.
Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis.
Víkingur tekur á móti Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld og Gaupi tók púlsinn á mönnum á Víkinni í dag.
Pepsi-deildarliðið Víkingur Ólafsvík hefur náð samkomulagi við miðvörðinn Alexis Egea en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.
Fjölnir er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á ÍBV í Grafarvoginum í dag. Fjölnir er nú búið að vinna báða leiki sína í mótinu en Eyjamenn eru með þrjú stig.