Atli Viðar einu marki frá 100 marka klúbbnum Atli Viðar Björnsson kom FH á bragðið gegn í 2-0 sigrinum á Keflavík í 2. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 11. maí 2015 17:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Leiknir - ÍA 0-1 | Garðar hetja Skagamanna í Breiðholtinu ÍA bar sigurorð af Leikni í fyrsta leik Breiðhyltinga í efstu deild. Garðar Gunnlaugsson skoraði eina mark leiksins um miðjan seinni hálfleik. Íslenski boltinn 11. maí 2015 16:49
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 2-2 | Guðjón Pétur ásinn í ermi Blika Breiðablik og KR skildu jöfn í annarri umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 11. maí 2015 16:44
Bjarni vann fyrsta heimaleikinn fyrir 18 árum en enginn hefur unnið síðan Jóhannes Harðarson, þjálfari ÍBV, tapaði fyrsta heimaleiknum sem þjálfari Eyjaliðsins í gær þegar Stjörnumenn sóttu þrjú stig til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 11. maí 2015 15:45
Krakkar frá 20 þjóðlöndum leiða leikmenn Leiknis og ÍA inn á völlinn í kvöld Leiknismenn vekja athygli á verðlaunuðu jafnréttisstarfi sínu fyrir sjónvarpsleikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11. maí 2015 13:00
Svona var stemningin þegar Leiknir komst upp | Fyrsti heimaleikurinn í kvöld Heldur Garðar Gunnlaugsson áfram að hrella Leiknismenn eins og í fyrra? Íslenski boltinn 11. maí 2015 12:00
Fjölnismenn svara plakatagríni Pepsi-markanna Keyptu auglýsingapláss á strætóskýli við höfuðstöðvar 365 með mynd af Hödda Magg, Hjörvari Hafliða og Ágústi Gylfasyni. Íslenski boltinn 11. maí 2015 10:45
Atli Viðar og Lennon afgreiddu Keflavík | Sjáðu mörkin FH er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Keflavík í Kaplakrika í gær. Íslenski boltinn 11. maí 2015 09:30
Kristján: Hegðun FH-inga til skammar | Máni fékk rautt Þjálfari Keflvíkinga lét fjölmiðlamenn bíða eftir sér þar til að hann veitti þeim viðtal eftir tapleikinn gegn FH. Íslenski boltinn 10. maí 2015 21:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Meistararnir byrja vel Íslandsmeistarar Stjörnunnar hefja leiktíðina í Pepsi-deildinni vel. Liðið er búið að vinna báða sína leiki í deildinni til þessa en þeir fóru báðir fram á útivöllum. Að þessu sinni vann Stjarnan sigur á ÍBV. Íslenski boltinn 10. maí 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Keflavík 2-0 | Skiptingar Heimis gerðu gæfumuninn Enn voru varamenn FH-inga í aðalhlutverkum hjá Heimi Guðjónssyni. Íslenski boltinn 10. maí 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Valur 2-2 | Tvískipt í Víkinni Víkingur og Valur gerðu 2-2 jafntefli í 2. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 10. maí 2015 00:01
Ég er ekkert hissa á þessari byrjun okkar Hilmar Árni Halldórsson hjá Leikni er leikmaður 1. umferðar í Pepsi-deild karla hjá Fréttablaðinu. Íslenski boltinn 9. maí 2015 10:00
Yfir tíu þúsund manns mættu á fyrstu umferðina Það var frábær mæting á 1. umferð Pepsi-deildar karla en alls mættu 10305 manns á leikina sex eða 1717 manns að meðaltali í leik. Íslenski boltinn 9. maí 2015 09:00
Nýliðar á toppnum í þriðja sinn á fjórum árum Nýliðar Leiknis sitja í efsta sætinu eftir fyrstu umferð Pepsi-deildar karla en þetta er í þriðja sinn á síðustu fjórum árum þar sem nýliðar eru á toppnum eftir fyrstu umferð. Íslenski boltinn 9. maí 2015 07:00
Sigurður Óli dæmir hjá Stjörnunni í kvöld Sigurður Óli Þórleifsson verður með flautu en ekki flagg í kvöld þegar Stjarnan tekur á móti Breiðabliki í Meistarakeppni kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 8. maí 2015 17:00
Karlakórinn Víkingur syngur Barfly með Badda Hall Víkingar fara nýja leið í að hvetja fólk til að kaupa ársmiða á völlinn. Íslenski boltinn 8. maí 2015 15:00
Naglarnir í Fylki hentu sér báðir niður en bara annar fékk spjald | Myndbönd Jóhannes Karl Guðjónsson byrjaði sumarið á því að fá gult spjald fyrir dýfu. Íslenski boltinn 8. maí 2015 12:00
Uppbótartíminn: Þristaregn á Hlíðarenda - Myndbönd Fyrsta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 8. maí 2015 09:30
Erum ekki að veðja á einhverja peninga sem við eigum að fá á næsta ári Eftir ellefu ára útlegð frá efstu deild róa KA-menn öllum árum að því að koma liðinu upp í Pepsi-deildina í sumar. Norðanmenn voru duglegir að safna liði í vetur og þykja líklegir til afreka í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 8. maí 2015 08:00
Albert: Gaman að troða sokk upp í Reyni Fylkismaðurinn Albert Brynjar Ingason var í sviðsljósinu í kvöld þegar Fylkir og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvellinum í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 7. maí 2015 22:35
Sjáið mörkin á Fylkisvellinum í kvöld og vítið sem Gunnleifur varði Fylkir og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvellinum í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 7. maí 2015 22:29
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Breiðablik 1-1 | Dýrt víti í súginn hjá Fylki Fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk í kvöld þegar Fylkir og Breiðablik skildu jöfn í Lautinni. Íslenski boltinn 7. maí 2015 14:39
Upprifjun: Robbi Gunn var í Fylkisliðinu sem skellti Arnari og félögum 6-1 fyrir 19 árum Arnar Grétarsson var fyrirliði Breiðabliks sem tapaði, 6-1, fyrir Fylki í fyrstu umferð efstu deildar árið 1996. Íslenski boltinn 7. maí 2015 12:30
Arnar: Barátta umfram gæði í „Glasgow“-slag KR og FH Breiðablik hefur leik í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið heimsækir Fylki í Árbæinn. Íslenski boltinn 7. maí 2015 11:30
Valur fær danskan miðvörð frá Hammarby Thomas Christensen rifti samningi sínum við sænska félagið og samdi við Val. Íslenski boltinn 7. maí 2015 10:58
Leitaði ráða hjá Ara Frey Skúlasyni Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik með KR í Pepsi-deildinni en hann var ekki að spila með Íslendingum í fyrsta sinn á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 7. maí 2015 08:30
Nýtum frídagana til að skoða landið Daninn Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik fyrir KR í Pepsi-deildinni. Fékk fá tækifæri hjá OB og var spenntur fyrir að koma til Íslands. Veiktist tveimur dögum fyrir leikinn gegn FH og gat ekki klárað hann. Íslenski boltinn 7. maí 2015 07:30
Frumsýningarkvöld Leiknis í metabækurnar Tvö mörk á fyrstu þrettán mínútunum í fyrsta leik Breiðholtsfélagsins í efstu deild og 58 ára met féll. Íslenski boltinn 7. maí 2015 06:30
Blikar fá líklega hvorki Englendinginn né Belgann Samningaviðræður að sigla í strand en Blikar hafa níu daga til að styrkja sig. Íslenski boltinn 6. maí 2015 14:15