

Besta deild karla
Leikirnir

Spá Fréttablaðsins og Vísis: Stjarnan hafnar í 3. sæti
Íslandsmeistarar Stjörnunnar verja ekki titilinn sem liðið vann í fyrra í fyrsta skipti í sögu félagsins.

Rúnar Páll og Brynjar Gauti fengu lungnabólgu
Flensa hefur herjað á leikmenn karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Í fyrstu var talið að leikmenn hefðu fengið matareitrun í æfingaferð á Spáni.

Arnar Gunnlaugsson stimplar sig inn í Pepsimörkin með stæl
Auglýsingar Stöð 2 Sport fyrir Pepsi-deild karla hafa vakið athygli og Vísir frumsýnir nú nýjustu auglýsinguna.

Ellert: Skal viðurkenna að ég horfði á markið nokkrum sinnum
Framherji Breiðabliks hefur litið virkilega vel út á undirbúningstímabilinu sem er það fyrsta sem hann nær í heild sinni.

Spá Fréttablaðsins og Vísis: Breiðablik hafnar í 4. sæti
Blikar unnu tvo bikara á undirbúningstímabilinu og verða í baráttunni um Evrópusæti í Pepsi-deildinni.

Ekki nógu góð fyrir toppbaráttu
Fylkir, Valur, Víkingur og Keflavík verða um miðja deild samkvæmt spánni.

Goðsögnin Ragnar Margeirsson á Stöð 2 Sport á föstudag
Þættirnir Goðsagnir efstu deildar verða á dagskrá á Stöð 2 Sport á föstudögum og nú er komið að þætti tvö.

FH spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár
FH-ingum er spáð sigri í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en úrslitin úr spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna var kynnt á kynningarfundi Pepsi-deildar karla í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í dag.

Guðni Bergs og Óli Þórðar notuðu sama tannbursta
Guðni Bergsson átti frábæran knattspyrnuferil en hann lék með Tottenham og Bolton í enska boltanum.

Umboðsmenn eru sníkjudýr og þarf að ná mömmunni á völlinn
Áhugaverður fundur um fjármál í fótbolta fór fram í morgun á vegum VÍB.

Albert Brynjar: Lærum af klúðrinu í lokaumferðinni í fyrra
Framherji Fylkis hefur trú á því að liðið nái að endurskapa stemninguna sem ríkti í liðinu fyrir sex árum.

Spá Fréttablaðsins og Vísis: Fylkir hafnar í 5. sæti
Fylkismenn eru með sama kjarna og kom liðinu í Evrópusæti fyrir sex árum en árangurinn verður ekki sá sami samkvæmt spánni.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 1-0 | Íslandsmeistararnir höfðu betur
Stjarnan bar sigurorð af KR í Meistarakeppni KSÍ í Kórnum í kvöld.

Þórður Steinar: Menn eiga hiklaust að fara til Færeyja
Miðvörður Vals spilaði í Færeyjum eitt sumar og mælir með því fyrir yngri leikmenn sem vantar spiltíma.

Spá Fréttablaðsins og Vísis: Valur hafnar í 6. sæti
Valsmenn eru komnir með fyrrverandi landsliðsþjálfara í brúnna og enda um miðja deild samkvæm spánni.

Ásgeir Börkur: Er íþróttamaður sem spilar þungarokk
Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis í Pepsi-deild karla í fótbolta, þykir harður í horn að taka inni á vellinum en hann hefur leikið í atvinnumennsku bæði í Noregi og Svíþjóð.

Pape: Sól og sandur er stór hluti af mínu lífi
Framherjinn bráðskemmtilegi reynir að fara heim til Senegal á hverju ári til að hlaða batteríin.

Spá Fréttablaðsins og Vísis: Víkingur hafnar í 7. sæti
Víkingar ná ekki að leika eftir sama árangur og í fyrra ef spáin rætist.

Pabbi sagði að ég gæti ekkert og hvatti mig til að hætta
Ólafur Þórðarson var í frábæru spjalli í Akraborginni hjá Hirti Hjartarsyni í dag.

Williamson framlengir við Valsmenn
Valsmenn eru búnir að semja upp á nýtt við skoska miðjumanninn Iain Williamson.

Óskar Örn spilar með KR í sumar
KR-ingar fengu gleðifréttir í dag þegar staðfest var að Óskar Örn Hauksson væri á heimleið.

Geir: Milljarðurinn breytir ekki landslagi íslenskrar knattspyrnu
365 miðlar og KSÍ undirrituðu stóran samning um sýningarrétt frá íslenskum knattspyrnuleikjum.

Íslenskur fótbolti á Stöð 2 Sport til 2021
365 miðlar hafa tryggt sér sýningarrétt frá öllum helstu mótum KSÍ frá 2016 til 2021.

Hólmar: Þurfum að vera duglegri að ala upp okkar eigin leikmenn
Hólmar Örn Rúnarsson er kominn aftur á æskuslóðir og tekur slaginn með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar.

Spá Fréttablaðsins og Vísis: Keflavík hafnar í 8. sæti
Keflavík fékk tvo týnda syni heim fyrir tímabilið en það endar í sömu stöðu og í fyrra samkvæmt spánni.

Niðurstaða fallbaráttunnar: Fjölnismenn líklegastir til að koma á óvart
Leiknir, ÍBV, ÍA og Fjölnir verða í fjórum neðstu sætum Pepsi-deildar karla samkvæmt spá Fréttablaðsins. Fjölnismenn misstu lítið og styrktu sig og gætu með smá heppni slitið sig frá fallpakkanum og endað ofar.

Bergsveinn: Ég er Fjölnismaður með Fjölnishjarta
Fyrirliði Fjölnis vildi ekki einu sinni skoða tilboð stærri liða í vetur heldur einbeita sér að sínu liði.

Spá Fréttablaðsins og Vísis: Fjölnir hafnar í 9. sæti
Fjölnismenn úr Grafarvogi lenda í sama sæti í Pepsi-deildinni í ár og í fyrra samvæmt spánni.

Ingi Björn kallar Tony Knapp bensínafgreiðslumann
Ingi Björn Albertsson hætti í landsliðinu eftir að hafa komið af bekknum svo verið tekinn út af aftur.

Goðsagnir efstu deildar | Sjáðu fyrstu stikluna
Þættirnir Goðsagnir efstu deildar hefjast á Stöð 2 Sport á föstudag.