
Spá Fréttablaðsins og Vísis: Stjarnan hafnar í 3. sæti
Íslandsmeistarar Stjörnunnar verja ekki titilinn sem liðið vann í fyrra í fyrsta skipti í sögu félagsins.
Íslandsmeistarar Stjörnunnar verja ekki titilinn sem liðið vann í fyrra í fyrsta skipti í sögu félagsins.
Flensa hefur herjað á leikmenn karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Í fyrstu var talið að leikmenn hefðu fengið matareitrun í æfingaferð á Spáni.
Auglýsingar Stöð 2 Sport fyrir Pepsi-deild karla hafa vakið athygli og Vísir frumsýnir nú nýjustu auglýsinguna.
Framherji Breiðabliks hefur litið virkilega vel út á undirbúningstímabilinu sem er það fyrsta sem hann nær í heild sinni.
Blikar unnu tvo bikara á undirbúningstímabilinu og verða í baráttunni um Evrópusæti í Pepsi-deildinni.
Fylkir, Valur, Víkingur og Keflavík verða um miðja deild samkvæmt spánni.
Þættirnir Goðsagnir efstu deildar verða á dagskrá á Stöð 2 Sport á föstudögum og nú er komið að þætti tvö.
FH-ingum er spáð sigri í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en úrslitin úr spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna var kynnt á kynningarfundi Pepsi-deildar karla í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í dag.
Guðni Bergsson átti frábæran knattspyrnuferil en hann lék með Tottenham og Bolton í enska boltanum.
Áhugaverður fundur um fjármál í fótbolta fór fram í morgun á vegum VÍB.
Framherji Fylkis hefur trú á því að liðið nái að endurskapa stemninguna sem ríkti í liðinu fyrir sex árum.
Fylkismenn eru með sama kjarna og kom liðinu í Evrópusæti fyrir sex árum en árangurinn verður ekki sá sami samkvæmt spánni.
Stjarnan bar sigurorð af KR í Meistarakeppni KSÍ í Kórnum í kvöld.
Miðvörður Vals spilaði í Færeyjum eitt sumar og mælir með því fyrir yngri leikmenn sem vantar spiltíma.
Valsmenn eru komnir með fyrrverandi landsliðsþjálfara í brúnna og enda um miðja deild samkvæm spánni.
Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis í Pepsi-deild karla í fótbolta, þykir harður í horn að taka inni á vellinum en hann hefur leikið í atvinnumennsku bæði í Noregi og Svíþjóð.
Framherjinn bráðskemmtilegi reynir að fara heim til Senegal á hverju ári til að hlaða batteríin.
Víkingar ná ekki að leika eftir sama árangur og í fyrra ef spáin rætist.
Ólafur Þórðarson var í frábæru spjalli í Akraborginni hjá Hirti Hjartarsyni í dag.
Valsmenn eru búnir að semja upp á nýtt við skoska miðjumanninn Iain Williamson.
KR-ingar fengu gleðifréttir í dag þegar staðfest var að Óskar Örn Hauksson væri á heimleið.
365 miðlar og KSÍ undirrituðu stóran samning um sýningarrétt frá íslenskum knattspyrnuleikjum.
365 miðlar hafa tryggt sér sýningarrétt frá öllum helstu mótum KSÍ frá 2016 til 2021.
Hólmar Örn Rúnarsson er kominn aftur á æskuslóðir og tekur slaginn með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar.
Keflavík fékk tvo týnda syni heim fyrir tímabilið en það endar í sömu stöðu og í fyrra samkvæmt spánni.
Leiknir, ÍBV, ÍA og Fjölnir verða í fjórum neðstu sætum Pepsi-deildar karla samkvæmt spá Fréttablaðsins. Fjölnismenn misstu lítið og styrktu sig og gætu með smá heppni slitið sig frá fallpakkanum og endað ofar.
Fyrirliði Fjölnis vildi ekki einu sinni skoða tilboð stærri liða í vetur heldur einbeita sér að sínu liði.
Fjölnismenn úr Grafarvogi lenda í sama sæti í Pepsi-deildinni í ár og í fyrra samvæmt spánni.
Ingi Björn Albertsson hætti í landsliðinu eftir að hafa komið af bekknum svo verið tekinn út af aftur.
Þættirnir Goðsagnir efstu deildar hefjast á Stöð 2 Sport á föstudag.