
Breiðablik sækir annan leikmann úr sænsku úrvalsdeildinni
Knattspyrnudeild Breiðabliks tilkynnti fyrr í dag um félagskipti Öglu Maríu Albertsdóttur fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna en rétt í þessu tilkynnti félagið einnig komu markvarðarins Nichole Persson frá Piteå.