Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 3-1 | Auðvelt gegn botnliðinu Eftir að hafa aðeins fengið eitt stig í síðustu tveimur leikjum þurftu Valskonur að vinna leikinn í kvöld. Og það gerðu þær gegn botnliði FH. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 22:30
Kjartan: Blikar voru frábærir Þjálfari Fylkis hrósaði Breiðabliki eftir 0-4 tap Árbæinga fyrir Kópavogsliðinu í kvöld. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 22:16
Þorsteinn: Mjög stoltur af því að vinna Fylki þetta stórt Þjálfari Breiðabliks var himinlifandi með frammistöðu síns liðs gegn Fylki í Árbænum í kvöld. Hann segir þó að Blikar megi ekki gleyma sér í gleðinni þótt vel hafi gengið í sumar. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Óstöðvandi Blikar sýndu styrk sinn Breiðablik sýndi mátt sinn og megin gegn Fylki og vann öruggan 0-4 sigur. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 21:52
Fullkomin þrenna Ólafar, tveggja marka innkoma Gyðu og endurkoma ÍBV Mikið gekk á í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Alls voru átján mörk skoruð en tíu þeirra komu í einum og sama leiknum. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 15:30
Sjáðu þegar eyrnalokkar komu í veg fyrir víti Margrétar - Hefði skotið í rangt horn Margrét Árnadóttir fékk ekki að taka vítaspyrnu sem hún fékk fyrir Þór/KA gegn KR vegna þess að hún var með eyrnalokka. Hún var þó fegin eftir á. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 14:26
Sólveig tvístígandi varðandi Flórídaför: „Leiðinlegt að þetta sé svona akkúrat þegar maður ætlaði út“ Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur stefnt að því í mörg ár að komast í bandaríska háskólafótboltann. Markmiðið átti að verða að veruleika í næsta mánuði en nú ríkir óvissan ein vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 09:00
Meira en ár síðan jafn mörg mörk voru skoruð í einum og sama leiknum Leikur Stjörnunnar og Þróttar Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í gær var merkilegur fyrir margar sakir. Lauk leiknum með 5-5 jafntefli. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 08:00
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, PGA, umspilið og stórleikur í Árbænum Fimm beinar útsendingar eru á dagskránni á Stöð 2 Sport í dag en boðið er upp á fjórar útsendingar af fótbolta og eina úr golfinu. Sport 29. júlí 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 5-5 Þróttur | Tíu marka jafntefli í Garðabæ Ótrúlegur leikur átti sér stað í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - KR 2-1 | Fyrsta tap KR eftir sóttkví KR komst yfir en Þór/KA snéri taflinu sér í hag og vann mikilvægan sigur. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 21:45
Nik: Einn skrýtnasti leikur sem ég hef tekið þátt í Stjarnan og Þróttur gerðu 5-5 jafntefli í Garðabæ í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Ótrúleg úrslit í ótrúlegum leik. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 21:39
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 3-2 | Lygileg endurkoma á Hásteinsvelli ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð eftir lygilega endurkomu gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 21:30
Alfreð: Þær hlupu af sér rassgatið og pressuðu okkur í drasl Þjálfari Selfoss var ekki sáttur eftir tapið fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum. Selfyssingar köstuðu frá sér tveggja marka forystu í leiknum. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 21:09
Andri: Voðalegt hálfkák í fyrri hálfleik Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður í eftir ótrúlega endurkomu ÍBV gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 20:57
Hólmfríður gæti verið frá í meira en mánuð eftir kinnsbeinsbrot Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, gæti verið frá í allt að fjórar vikur vegna kinnsbeinsbrot en þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 18:48
KR fengið öll sjö stigin sín eftir sóttkvína: „Held að hún hafi gert okkur gott“ KR hefur gengið allt í haginn í Pepsi Max-deild kvenna eftir tveggja vikna sóttkví. Fyrirliði KR segir að sóttkvíin hafi gert liðinu gott og það hafi nýtt tímann í henni vel. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 15:15
Dagskráin í dag: Stúkan, kvennatvíhöfði og ítalski boltinn Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls má finna fimm beinar útsendingar úr heimi knattspyrnunnar. Sport 28. júlí 2020 06:00
Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr Pepsi Max deild kvenna Sjáðu mörkin úr Pepsi Max deild kvenna frá því í gær. Íslenski boltinn 25. júlí 2020 18:30
Hjörvar í sjokki yfir markvörðunum og lyfti gula spjaldinu: „Tómt bull og bras“ „Ég er sjokkeraður á frammistöðu markvarða í Pepsi Max-deildinni í ár,“ sagði Hjörvar Hafliðason, fyrrverandi markvörður í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 25. júlí 2020 16:15
Rýnt í uppspil FH-inga: „Hún er ekki með neina möguleika“ Lið FH situr á botni Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta og hefur tapað sex af sjö leikjum sínum til þessa. Sérfræðingar Pepsi Max markanna rýndu í spilamennsku liðsins. Íslenski boltinn 25. júlí 2020 13:30
Grjóthörð og með geggjaða tækni - Ætti ekki að fara aftur til Keflavíkur „Hún er ekki bara fljót. Hún er með geggjaða boltatækni og er grjóthörð,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir í Pepsi Max-mörkunum þegar sérfræðingarnir ræddu um Sveindísi Jane Jónsdóttur. Íslenski boltinn 25. júlí 2020 10:00
Þorsteinn Halldórsson: Markaskorun liðsins mætti fara dreifast meira Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Lokatölur 5-0 og Blikar sem fyrr með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 22:10
Kjartan Stefánsson „Við höfum einhvern veginn ekki verið að finna taktinn í síðustu tveim leikjum“ Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var ekki sáttur með leik sinna kvenna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Þór/KA á Akureyri fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Fylkir 2-2 | Jafntefli fyrir norðan Þór/KA gerði 2-2 jafntefli við Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Árbæingar hafa ekki enn tapað leik en eru þó komin töluvert á eftir toppliði Breiðabliks. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 21:15
Lengi án taps en mæta besta liði landsins: „Tókum umræðuna ekki nærri okkur“ Nýliðar Þróttar R. hafa komið talsvert á óvart það sem af er leiktíðar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta en segja má að Þróttarar séu á leið í gin ljónsins í kvöld þegar þrír leikir fara fram. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 14:30
Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 07:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Pepsi Max deild kvenna og ítalski boltinn Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Pepsi Max Stúkan ásamt beinum útsendingum úr Pepsi Max kvenna, ítalska boltanum sem og golfi. Sport 24. júlí 2020 06:00
Sveindís: Sátt með að hafa valið Breiðablik og tilbúin í A-landsliðið Sveindís Jane skoraði þrennu er Breiðablik kjöldróg Íslandsmeistara Vals í gærkvöld. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 22. júlí 2020 19:30