
Áhersluatriði Dómaranefndar KSÍ 2018: „Ekki reyna að verða vinsæll dómari“
Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér áhersluatriði dómara fyrir komandi knattspyrnusumar hér á landi og þar kemur margt athyglisvert fram.
Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér áhersluatriði dómara fyrir komandi knattspyrnusumar hér á landi og þar kemur margt athyglisvert fram.
Emma Higgins hefur gengið frá eins árs samningi við nýliða Selfoss og mun því spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar.
Valur endaði riðlakeppni Lengjubikars kvenna með 4-0 sigri á ÍBV en Valur tapaði ekki leik í deildarkeppni Lengjubikarsins þetta árið.
Íslenska sautján ára landslið kvenna í fótbolta vann lokaleik sinn í millriðli undankeppni EM sem lauk í Þýskalandi í dag.
Breiðablik hafði betur gegn Stjörnunni, 3-2, í leik liðanna í Fífunni í kvöld. Með sigrinum skaut Breiðablik sér á topp riðilsins með ellefu sig.
FH gerði sér lítið fyrir og skellti Stjörnunni, 3-0, í A-deild Lengjubikars kvenna, en leikið var í Kórnum í kvöld. Þetta var fyrsti sigur FH í mótinu.
Valsstúlkur eru Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á grönnum sínum í KR, en leikið var í Egilshöllinni í kvöld.
Breiðablik rústaði ÍBV í A-deild Lengjubikars kvenna, en leikið var í Fífunni í kvöld. Lokatölur urðu 8-0 sigur Blika þar sem Agla María Albertsdóttir lék á alls oddi.
Kvennalið FH hefur styrkt sig um tvo erlenda leikmenn fyrir komandi átök í Pepsi-deild kvenna, en tveir leikmenn sömdu við liðið í dag.
Hólmfríður Magnúsdóttir gengur með sitt fyrsta barn og verður því frá keppni næstu mánuðina.
Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta og framkvæmdastjóri Víkings R., var í viðtali í Akraborginni í dag þar sem hann ræddi meðal annars um starfshóp vegna dræmrar mætingar á leiki í Pepsi deildinni síðasta sumar.
KR og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu í kvennaflokki en þetta varð ljóst eftir leiki dagsins þar sem bæði þessi lið unnu nauma 1-0 sigra.
Landsliðskonan Agla María Albertsdóttir skipti yfir í uppeldisfélag sitt Breiðablik á sunnudag. Félagaskiptin skilja eftir biturt bragð í munni Stjörnunnar þar sem Agla kom fyrir tveimur árum og sló í gegn.
Agla María Albertsdóttir hefur gengið aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Breiðablik frá Stjörnunni.
Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur framlengdu í dag samninga sína við Val.
Íslensku landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir hafa spilað sinn síðasta leik fyrir ítalska félagið Verona.
Landsliðskonan Sandra María Jessen hefur verið lánuð frá Íslandsmeisturum Þórs/KA til tékkneska liðsins Slavia Prag.
Helena Jónsdóttir verður markvörður Íslandsmeistara Þór/KA á næsta tímabili í stað Bryndísar Láru Hrafnkelsdóttur sem lagði hanskana á hilluna fyrr í vetur.
Svava Rós Guðmundsdóttir hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Røa, en hún lék með Breiðabliki í Pepsi deild kvenna á síðasta tímabili.
Mexíkóska landsliðskonan Ariana Calderon hefur samið við Íslandsmeistara Þórs/KA um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili.
Mótanefnd KSÍ birti í dag drög að leikjaniðurröðun Pepsi-deildanna og Inkasso-deildarinnar.
Ana Victoria Cate, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna, hefur gengið til liðs við Juan Mata og Common Goal samtökin.
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur sett takkaskóna ofan í skúffu og ætlar að snúa sér að spjótkasti sem hún æfði á yngri árum. Íslandsmeistarinn segir að tímapunkturinn sé réttur og ákvörðunin hafi ekkert með landsliðsvalið að gera.
Hallgrímur Mar Steingrímsson, Jósef Kristinn Jósefsson, Svava Rós Guðmundsdóttir og Stephany Mayor voru heiðruð fyrir það að hafa átt flestar stoðsendingar í Pepsi deildunum í sumar í útgáfuhófi bókarinnar Íslensk knattspyrna 2017.
Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården.
Valur heldur áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili.
Rakel Hönnudóttir flytur út með kærastanum og spilar með góðri vinkonu sinni í sænsku deildinni næsta sumar.
Nýliðar Selfoss í Pepsi deild kvenna 2018 hafa styrkt sig fyrir átökin næsta sumar en liðið hefur samið við miðjumanninn Eva Banton sem var einn af bestu leikmönnum 1. deildarinnar síðasta sumar.
Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur eru báðar barnshafandi og óvissa ríkir með þeirra þátttöku með Val í Pepsi-deildinni á næsta tímabili.
Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir skrifaði nú síðdegis undir samning við Val.