
Gera kvikmynd um Egils sögu Skallagrímssonar
„Þetta er dálítil ganga fram undan en við erum að þróa þetta.“
Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.
„Þetta er dálítil ganga fram undan en við erum að þróa þetta.“
Aðstandendur Before the Flood hafa nú gert myndina aðgengilega á netinu dagana til 6. nóvember næstkomandi.
„Það hefði ekki verið hægt að ná þessum skotum fyrir tíu árum.“
Fyrsta stiklan úr Life frumsýnd.
Ný hetja mun koma í stað Sylvester Stallone.
Það er furðulegt að Íslendingar skuli ekki framleiða meira af hrollvekjum, að mati ungs leikstjóra sem frumsýnir um helgina íslensk/amerísku hryllingsmyndina Child Eater. Myndin er framleidd í Bandaríkjunum en innblásin af íslenskri sagnahefð
Gert vegna þess að leikstjórinn Brad Bird vinnur svo hratt.
Hjartasteinn, fyrsta kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, hlaut Gold Q Hugo verðlaunin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago í Bandaríkjunum um helgina.
Það bíða eflaust margir með eftirvæntingu eftir að framhald myndarinnar Top Gun verði loksins gert.
Grimmd Antons Sigurðssonar var frumsýnd á föstudaginn og fékk myndin alls 3879 gesti um helgina að forsýningum meðtöldum.
Önnur sería þáttaraðarinnar verður frumsýnd í janúar.
Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo.
Ófærð hlaut verðlaunin í flokknum yfir bestu evrópsku dramaþáttaseríuna.
Star-Lord og vinir hans snúa aftur til að bjarga alheiminum.
Kvikmyndin Seven kom út árið 1995 og sló hún rækilega í gegn á sínum tíma. Með aðalhlutverk í myndinni fara þeir Morgan Freeman, Brad Pitt og Kevin Spacey.
Í tilkynningu frá CBS kemur fram að í september síðastliðnum hafi tölvuleikirnir Candy Crush Saga og Candy Crush Soda Saga dregið að spilun sem nemur átján milljörðum skipta
Leikstjórinn goðsagnakenndi fór víðs vegar um heim til þess að kynna sér eldfjöll.
Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20.
Starf borgarstjóra Reykjavíkur felst að miklu leiti í því að taka á móti gestum í ráðhúsinu. Til hans leitar fjöld fólks með ýmis vandamál eða skemmtilegar hugmyndir.
Leikstjórinn Þórhallur Sævarsson stefnir að því að hefja tökur á hrollvekjunni The Hidden uppi á hálendi Íslands næsta sumar.
Kvikmyndin Hjartasteinn, fyrsta mynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, hefur farið sigurför um kvikmyndahátíðir að undanförnu og hefur hún allstaðar fengið frábærar viðtökur.
Það nýjasta úr smiðju Jóns Gnarr er sjónvarpsþátturinn Borgarstjórinn sem hefur göngu sína á Stöð 2 þann á sunnudaginn.
Varpar nýju ljósi á söguþráð Rogue One.
Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði.
Tökur hefjast í Djúpavík í dag á stórmyndinni Justice League. Tvær Hollywood stórstjörnur eru þegar komnar en ekki er enn vitað hvenær Ben Affleck, sem leikur Batman, kemur.
Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag.
Tökur á Justice league fara fram á Ströndum á næstu dögum.
Lokahóf RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fór fram í Hvalasafninu á laugardagskvöldið. Þá var hátíðinni formlega slitið og verðlaun veitt í keppnisflokkum hátíðarinnar.
Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Nú frumsýnir Vísir glænýja stiklu úr myndinni sem er greinilega ekki ætluð börnum.
Jóhann Jóhannsson tónskáld mun semja tónlistina fyrir næstu kvikmynd bandaríska leikstjórans Darren Aronofsky en á meðal þeirra sem fara með hlutverk í myndinni eru þau Jennifer Lawrence, Javier Bardem og Ed Harris.