Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Kári snéri til baka með stæl

    Haukarnir voru geysilega beittir með Kára Jónsson innanborðs í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Maltbikarnum og unnu sterkan sjö stiga sigur, 83-90.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðöl: ÍR - Höttur 88-64 | Yfirburðir hjá ÍR-ingum

    ÍR-ingar fylgdu eftir sigri á Króknum í fyrstu umferð með sannfærandi 24 stiga sigri á Hetti í kvöld, 88-64. Hattarmenn hafa því tapað fyrstu tveimur leikjum sínum stórt og þetta gæti verið erfiður vetur fyrir nýliðana. ÍR-ingar eru hinsvegar líklegir til að gera góða hluti á þessu tímabili.

    Körfubolti