Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Jóhann: Ég er virkilega ánægður

    Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með að sætið í undanúrslitum Dominos-deildarinnar væri tryggt og sagði spilamennskuna í einvíginu gegn Þór hafa verið góða heilt yfir.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kristófer: Vildi gefa fólkinu eitthvað til að japla á

    Kristófer Acox, leikmaður Furman-háskólans og íslenska landsliðsins í körfubolta, segist hafa verið að stríða landanum er hann birti mynd af pizzusneið á Twitter-síðu sinni í gær en hann hefur heyrt orðrómana um að hann sé að snúa aftur í KR-treyjuna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Tók metið í starfi Sigurðar

    Friðrik Ingi Rúnarsson er aftur orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í úrslitakeppni karla í körfubolta en hann vann sinn 70. leik í úrslitakeppni á sunnudagskvöldið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Valur komið í 2-0 en Hamarsmenn jöfnuðu

    Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hélt áfram í kvöld en þá fór fram önnur umferð undanúrslitanna. Valsmönnum vantar bara einn sigur í viðbót en það er allt jafn hjá Fjölni og Hamri.

    Körfubolti