
Ilievski: Setjum stefnuna á úrslitakeppnina
Borce Ilievski stýrði ÍR í fyrsta sinn þegar liðið tapaði með 14 stiga mun, 100-86, fyrir Njarðvík í Ljónagryfjunni í kvöld.
Borce Ilievski stýrði ÍR í fyrsta sinn þegar liðið tapaði með 14 stiga mun, 100-86, fyrir Njarðvík í Ljónagryfjunni í kvöld.
Njarðvík vann sinn þriðja leik í röð í Domino's deild karla þegar ÍR kom í heimsókn í Ljónagryfjuna í kvöld. Lokatölur 100-86, Njarðvík í vil.
Þjálfari Dominos-deildarliðs ÍR sagði upp störfum í gær eftir slaka byrjun liðsins.
Borce Ilievski hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Domnio´s deild karla og stýrir ÍR-ingum í fyrsta sinn á móti Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld þegar sjöunda umferð deildarinnar hefst.
ÍR-ingar tilkynntu í kvöld að þjálfari körfuboltaliðs félagsins, Bjarni Magnússon, væri hættur.
Sérstök uppákoma hjá dómaratríóinu í leik Grindavíkur og Keflavíkur.
Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var magnaður fyrir Njarðvík gegn FSu í Iðu á fimmtudag. Hann skoraði 31 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar.
Bíða með að styrkja leikmannahópinn fram yfir áramót, að minnsta kosti.
Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson fóru vel yfir Keflavík í þættinum Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport á föstudag, en þátturinn er á dagskrá eftir hverja umferð í Dominos-deild karla.
Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er gripið til framlengingar þar sem fimm umræðuefni eru rædd á fimm mínútum.
Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57.
Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil.
Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi.
Keflvíkingar hafa ekki enn tapað leik í Domino's-deild karla og fögnuðu sigri í Grindavík í kvöld.
Haukar gjörsamlega slátruðu ÍR-ingum 109-57, í Dominos-deild karla í kvöld. ÍR-ingar gátu hreinlega ekki neitt í kvöld og ein versta frammistaða liðsins á tímabilinu staðreynd. Haukar voru aftur á móti frábærir.
Kári Jónsson og félagar í Haukum heimsækja ÍR í sjöttu umferð Domino´s deildar karla í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari meistaraflokka Snæfells í Domino´s deildum karla og kvenna og liðin fengu að upplifa ólíka hluti á einum sólarhring.
Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi.
Haukur Helgi Pálsson fór mikinn þegar Njarðvík lagði kanalaust lið FSu í kvöld.
Þór frá Þorlákshöfn afgreiddi Stjörnuna í fjórða leikhluta og vann fjórða leikinn í röð.
Stólarnir þurftu að hafa fyrir hlutunum í langþráðum sigri á nýliðum Hattar í kvöld.
Íslandsmeistarar KR unnu auðveldan sigur er þeir fengu Snæfell í heimsókn í Frostaskjólið í kvöld. KR með yfirburði frá upphafi og vann stórsigur, 103-64.
Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, spilar tímamótaleik í kvöld þegar KR-ingar taka á móti Snæfelli í sjöttu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.
Nýliðar FSu í Dominos-deild karla hafa fengið liðsstyrk í Bandaríkjamanninum Chris Woods.
Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir að nýr þjálfari liðsins sé líkur Israel Martin.
Sverrir Þór Sverrisson, sem gerði Grindavík að meisturum tvö ár í röð, gaf Tindastóli afsvar vegna anna.
Nýliðar FSu verða kanalausir í næstu leikjum en stjórn og þjálfarar liðsins hafa ákveðið að senda Bandaríkjamanninn Chris Anderson heim. FSu bíður enn eftir fyrsta sigri tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta.
Framlenging er lokahluti Dominos-Körfuboltakvölds þar sem sérfræðingar þáttarins ræða fimm málefni á fimm mínútum.
Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu spilamennsku Tindastóls í undanförnum tveimur leikjum en þeir voru sammála um að leikmenn liðsins hefðu engar afsakanir fyrir slakri spilamennsku liðsins.
Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu frammistöðu Jóns Axels Guðmundssonar gegn Stjörnunni á dögunum.