Hjörtur Hrafn skaut aldrei á körfuna en hafði mikil áhrif
Njarðvíkingurinn Hjörtur Hrafn Einarsson fékk hrós frá þjálfara sínum eftir sigurinn á ÍR í í Seljaskóla í kvöld en Njarðvíkingar enduðu þá þriggja leikja taphrinu sína með öruggum 95-72 sigri.